Heimili

Njóttu náttúrunnar heima hjá þér.

 

Andaðu djúpt. Grænn gróðurveggur á heimilinu þínu er bæði fallegur, og færir þér afslappað andrúmsloft og súrefni sem endurnærir.

  • Sjálfstætt vistkerfi

- Dregur úr rykmyndun

- Eykur rakamagn í lofti

- Hollari öndun

- Gott fyrir þá sem eiga við ofnæmi að stríða

- Minni þrif

 

•    Sérsniðin hönnun 

- Lítill eða stór veggur – nokkur blóm í ramma á vegginn eða feiknastórir grænir gróðurveggir 

- Veldu uppáhalds blómin þín – við munum ráðleggja þér hver eru best fyrir þitt rými

- Mögulegt er að setja upp innandyra og utandyra

Private residence in Prague (CZ)

  • Fullkomin þjónusta og engar áhyggjur

- Við þróum hugmyndina að verkefni og fylgjum henni eftir til byggingar og síðan viðhalds á veggnum

- Auðveld uppsetning án þess að skemma það sem fyrir er

- Færanlegur – ef þú flytur þig um sel getur veggurinn komið með 

 

  • Einföld umhirða 

- Nóg er að vökva einu sinni á viku

- Þú færð leiðbeiningar um hvernig er best að sjá um græna gróðurvegginn þinn 

- Sé óskað eftir því, get ég aðstoðað með frekara viðhald

Hotel Danube in Bratislava (SK) 

Hvernig virkar þetta?

  1. Sentu fyrirspurn (hlekkur undir Hafðu samband) 

  2. Við getum hist þar sem græni gróðurveggurinn kemur til með að vera, eða þar sem þér hentar. Ég útskýri hvernig allt virkar, sýni þér ýmsa möguleika, við gætum rætt blómin sem þú vilt hafa.

  3. Ég sendi þér drög að verkefninu og verð. Ef þér líkar það, þá getum við hafist handa við verkefnið. Við ákveðum dagsetningu fyrir uppsetningu.

  4. Bygging á græna gróðurveggnum - flest verkefnin taka einn dag í uppsetningu. Við sjáum einnig um að þrífa rýmið eftir okkur.

  5. Ég útskýri hvernig best er fyrir þig að sjá um græna gróðurvegginn, eða við gerum samkomulag um að ég sjáum um viðhaldið fyrir þig.

  6. Njóttu græna gróðurveggsins, ekki hika við að hafa samband ef upp koma einhver vandamál.

Restaurant in Liberec (CZ)

Damu3.JPG

Ready to bring nature to your home?