Arkitektar

Blandaðu nátturu við þína hönnun.

Blandaðu saman nýjung og hönnun með grænum gróðurveggjum. Gríptu athygli viðskiptavina með grænni hönnun og undirstrikaðu framsækni þína 

Flora Urbanica-6.jpg

Kaufland reception (CZ)

Prague Jindriska11.JPG

Kostir

•    Veittu öðrum innblástur

- Við vitum að þín hönnun er nú þegar tilkomumikil, en þú getur bætt við kærkomnum karakter – grænum gróðurvegg sem hluta af þinni heildarhönnun

- Græni gróðurveggurinn bætir loftgæði: raki í loft, minna ryk, súrefni sem endurnærir

•    Aðlaganlegur öllum aðstæðum

-  Híbýli eða skrifstofur, hótel, kaffihús, skólar, almenningsrými, og líka utandyra

-  Frá smáum hönnunum fyrir heimili og upp í feiknastóra veggi fyrir forsali

-  Allt sem fyrir þarf að vera er öruggur veggur eða rými sem býður upp á að einn slíkur sé settur upp

•    Einföld uppsetning, einföld umhirða

- Við þróum hugmyndina að verkefni og fylgjum henni eftir til byggingar og síðan viðhalds á veggnum

- Auðveld uppsetning án þess að skemma það sem fyrir er

- Viðhald er auðvelt (vökva þarf einu sinni á viku), og við getum einnig séð um frekara viðhald

•    Ný vídd í verkefnin þín

- Samspil á uppréttum grænum vegg – í smátt rými, færir þér stóra og tilkomumikla lokaafurð

•    Vistvæn lausn

- Framleiðir súrefni

- Veitir fyrirtækjum græna ásýnd (bókstaflega)

- Veggurinn er byggður úr endurnýttu plasti

Offices in Prague downtown (CZ)

Damu3.JPG

Viltu mála bæinn grænan?

Tökum kaffi