GREEN WALL

DESIGN

Ísland

Þín náttúra á þinn stað

 
 

Fersk hönnun og fullkomnar lausnir fyrir lóðrétta garða

Við hönnum, útvegum, og byggjum græna gróðurveggi. Við bjóðum einnig upp á almenna viðhaldsþjónustu. 

Malý nadpis

Coffee house Turnov (CZ)

Fyrirtæki

Umhverfi sem veitir starfsfólki og viðskiptavinum innblástur og öryggi Þú heillar viðskiptavina þinna, með áberandi grænan lit sem grípur athygli. Starfsfólk þitt mun meta vinnustað sem er þægilegur og gróskumikill. (…)

Arkitektar

Blandaðu nátturu við þína hönnun. Blandaðu saman nýjung og hönnun með grænum gróðurveggjum. Gríptu athygli viðskiptavina með grænni hönnun og undirstrikaðu framsækni þína (…)

IMG_9512.jpg

Company Headquarters (SK)

Prague%20Jindriska10_edited.jpg

Offices in Prague downtown (CZ)

Heimili

Njóttu náttúrunnar heima hjá þér.

Andaðu djúpt. Grænn gróðurveggur á heimilinu þínu er bæði fallegur, og færir þér afslappað andrúmsloft og súrefni sem endurnærir. (...)

Damu3.JPG

Ready to make your space greener?